Opnun Sjónlistamiðstöðvar á Korpúlfsstöðum
Written by Administrator   
Wednesday, 20 June 2007
Þann 1.mai verður formlega opnuð Sjónlistamiðstöð á Korpúlfsstöðum. Kl.13.00-17.00 Opið hús á Korpúlfsstöðum kl. 14.00 Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur þ. Vilhjálmsson opnar Sjónlistamiðstöðina Kl.14.15 Þann 1.mai verður formlega opnuð Sjónlistamiðstöð á Korpúlfsstöðum.
Kl.13.00-17.00 Opið hús á Korpúlfsstöðum
kl. 14.00 Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur þ. Vilhjálmsson opnar Sjónlistamiðstöðina
Kl.14.15 Ljóðræn tískusýning með tangósveiflu. Sýndur verður Xirena skreytifatnaður, hannaður af
Duru-Hildi Ingu Björnsdóttur. Fram koma m.a. Þórdís Björnsdóttir ljóðskáld og tangó-
dansararnir María Á. Shanko og Neal O´Donoghue.

Listamenn og hönnuðir í húsinu opna vinnustofur sínar.

Sýning á verkum eftir handhafa íslensku sjónlistaverðlaunanna: Guðrúnu Lilju Gunnlaugsdóttur hönnuð og myndlistamennina Hildi Bjarnadóttur og Magnús Pálsson.

Ég býð þér/ykkur að koma, ég er með vinnustofuna mína opna þennan dag, þar sem ég mun sýna ný verk, auk þess að vera þátttakandi í samsýningu í húsinu.
Last Updated ( Wednesday, 19 September 2007 )